Litli guttinn

Hæhæ loksins er litla bumbugullið mitt komið í heiminn. Litill strákur kom þriðjudaginn 27nóvember kl.23:36. Hann fæddist 4260gr og 53.5cm sem sagt 17merkur. Hann fæddist með mikið dökkt hár og dökk grá augu. Við Jón Berg erum svo stollt af litla syni okkar, svo fallegur og yndislegur.

Hilmar                               SVO SÆTUR STRÁKUR         PICT0105

 

Við Jón erum búin að ákveða fyrsta nafnið á drenginn okkar og mun hann heita Hilmar í höfuðið á fallega bróður mínum sem kvaddi þennan heim í sumar.

 

En ætla núna að fara að klús litla Hilmar minn

Hafið það gott

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Ooooo svo sætur*bráðn*

Ragnheiður , 2.12.2007 kl. 17:21

2 identicon

Hann er yndislegur

Ég fékk tár í augun þegar ég sá nafnið hans litla Hilmars. Innilegar hamingjuóskir með litla gleðigjafann ykkar. 

Bryndís R (IP-tala skráð) 2.12.2007 kl. 17:49

3 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Hann er svo æðislegur  Stór og hárprúður drengur,mér líst mjög vel á nafnið og mamma þín örugglega voða ánægð  Hafið það sem best öll saman  Ég held að ég hafi aldrei séð svona sléttan og mannalegan lítinn pilt  Til hamingju með gullið ykkar

Katrín Ósk Adamsdóttir, 2.12.2007 kl. 18:30

4 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Elsku Solla og Jón.

Til hamingju með litla prinsinn jeminn hann er svo sætur með svona líka mikið hár ég sagði við mömmu þína þegar hún kom hér og sýndi mér myndir af honum hann er hárprúður eins og amman og svo sagði mamma þín mér hvað stóð á vöggunni hans og þá fórur bara grátkirtlar að láta vita af sér ...nafnið er frábært og ég er svo glöð að þið ætlið að gefa honum þetta nafn....

Knús til ykkar frá okkur fjöldskyldu minni.

Kveðja Heiður. 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 2.12.2007 kl. 18:42

5 Smámynd: kidda

Innilega til hamingju með þennan fallega prins Hann er svo yndislegur Hann er alveg biðarinnar virði

Knús og klús

kidda, 3.12.2007 kl. 01:37

6 identicon

það er æðislegt að fá aftur nafnið í fjölsk égþekki það en til hamingju með prinsinn hann er algjör dúlla svoooooo sætur.

jóla kveðja Nína og fjölsk

ps.ég hef reynt sömu atbuðri og þið skil ykkur svo vel

en þetta hefst allt saman með tíð og tíma en samt erfitt alltaf sama hvað mörg ár líða .Hugsið vel um ykkur og fjölsk alla kv Nína Reiðin og hatrið er verst allavega hjá mér varð að koma þessu að

nina (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 00:31

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hjartanlega til hamingju með gullfallega drenginn ykkar.

Þetta er óvenjulegt að sjá nýfædd barn svona bráðskýrt,

enda er það greinilegt að hann er með gamla og vitra sál,

og það er bara flott að þið skulið ætla að skýra hann nafni

fallega frænda síns. Gangi ykkur allt í haginn alla tíð.

Ljós og kærleikskveðjur.

Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.12.2007 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Solla
Solla

Hæhæ ég er ung húsmóðir á suðurnesjum sem er að reyna að koma lífinu í réttar horfur. Vil taka fram að það sem ég skrifa hér er einungis mínar vangavelltur á lífinu og er ekki ætlast til að fólk taki því eitthvað alvarlega.  Ok

Nýjustu myndir

  • PICT0105
  • PICT0143
  • Boðorðin 10 fyrir börnin okkar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband